Tímaskráning
Skráðu tíma í appi eða á vef
​
Sundurliðaðar verklýsingar og efnisskráningar
​
Stimpilklukku stuðningur
Verkbókhald
Yfirlit yfir tíma og efni​
​
Stofnaðu reikninga og sjáðu reikningasögu​
​
Vistaðu myndir, skjöl eða aðra mikilvæga hluti á verk
​
Samtenging við Payday
Laun og fjarvera
Einföld yfirsýn yfir vinnustundir starfsmanna
​
Starfsmenn senda inn fjarverubeiðnir til samþykktar
​
Auðvelt að senda gögn yfir í launakerfi
Allt á einum stað

Tímaskráning
Með Verklagi er auðvelt að halda utan um tíma starfsmanna.
Öll gögn eru uppfærð í rauntíma svo þú ert alltaf með puttann á púlsinum.
Notendur geta fengið áminningar um að skrá tímana sína svo allir séu á tánum.
Verkbókhald
Hafðu fulla yfirsýn yfir stöðu verkefna. Þú getur séð allar skráningar fyrir tiltekið verk á einum stað, valið tímabil og gert allt upp á örskömmum tíma.
Einnig er hægt að halda utan um samskipti við viðskiptavini, myndir og skjöl sem tengjast verkinu ásamt reikningasögu.
